Um höfund
Höfundur er umsjónarkennari og nemi við Háskóla Íslands. Vefsíða þessi er hluti af M.Ed verkefni ásamt því að vera hugarfóstur höfunds í að byggja gagnabanka verkefna fyrir kennara. Námsefni og stuðningsefni sem auðvelt er að nálgast, vinna með sem og kennslukveikjum tengd verkefnum. Síðan er hugsuð sem lifandi verkefni og í stöðugri hugmynda og þróunarvinnu.