Siðareglur kennara - leiðarljós kennarans
Siðareglur eru í grunninn hvatning til framkvæmda jákvæðra verka ásamt því að vernda siðferðilegan ávinning. Siðareglurnar eru bæði óskráðar sem og skráðar og tengjast þær meginskyldum sviða starfs kennarans. Með reglur þessar sem leiðarljós trúi ég að sem kennari geti ég orðið farsælli í minni starfsþróun. Á heimasíðu Kennarasambands íslands er að finna Siðareglurnar er hægt að finna á heimasíðu Kennarasambands Íslands (e.d)
Ljósmynd. Siðareglur kennara. Tekið frá síðu KÍ ki-sidareglur-240312-a2.pdf