Tilgangur síðunnar
Tilgangur og markmið síðunnar er að skapa verkefnabanka fyrir kennara og aðra sem vinna með nemendum.
Að efni sé aðgengilegt ásamt því að vera auðskiljanlegt.
Efni tengist listamönnum og þeirri stefnu sem þeir eru þekktir fyrir.
Örbækur um listamenn sem gerir að verkum að nemendur tengist þeim frekar í vinnslu sinni.